Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hugsast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 það getur hugsast
 
 það er mögulegt, hugsanlegt
 dæmi: getur hugast að síminn sé bilaður?
 dæmi: það gat vel hugsast að hún væri ósammála honum
 dæmi: veðrið var eins gott og hugsast gat
 hugsa
 hugsandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík