Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hugsandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hugs-andi
 sem hugsar, íhugull
 dæmi: hugsandi maður
 dæmi: hún horfði hugsandi út í loftið
 það er hugsandi að <lækka vextina>
 
 það er möguleiki að ...
 hugsa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík