Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

huggulegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: huggu-legur
 1
 
 notalegur, þægilegur
 dæmi: við borðuðum á litlum og huggulegum veitingastað
 dæmi: þau eiga mjög huggulega íbúð
 dæmi: hún ákvað að hafa það huggulegt um kvöldið
 2
 
  
 aðlaðandi, snotur
 dæmi: hann hitti mjög huggulega stúlku á ballinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík