Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 hryggur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 beinsúlan í baki hryggdýra; bak
 2
 
 ofnsteikt hryggjarstykki af lambi (oft snætt með brúnuðum kartöflum, grænum baunum, sósu og sultu)
 3
 
 aflöng mishæð í landslagi
  
orðasambönd:
 <félaginu> vex fiskur um hrygg
 
 ... eflist og dafnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík