Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hryggðarmynd no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hryggðar-mynd
 maður eða hlutur í dapurlegu ásigkomulagi
 dæmi: hvernig gat þessi fallega kona umbreyst í slíka hryggðarmynd?
 dæmi: gamla húsið er nú orðið tóm hryggðarmynd
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík