Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hróp no hk
 
framburður
 beyging
 kall, óp
 dæmi: það var ys á lestarstöðinni, köll og hróp
 gera hróp að <honum>
 
 æpa á hann háðsyrði eða svívirðingar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík