Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrókun no kvk
 
framburður
 beyging
 það að hliðra kóngi um reit(i) og færa hrók yfir á næsta reit við hann, hrókering
 löng hrókun
 
 hrókering með þeim hrók sem er fjær kónginum
 stutt hrókun
 
 hrókering með þeim hrók sem er nær kónginum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík