Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hroki no kk
 
framburður
 beyging
 það að vera hrokafullur, það að sýna að maður sjálfur sé yfir aðra hafinn
 dæmi: hún brást við gagnrýninni með hroka og leiðindum
 dæmi: hroki yfirmannsins fældi starfsfólkið burt frá flugfélaginu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík