hrokafullur
lo
hann er hrokafullur, hún er hrokafull, það er hrokafullt; hrokafullur - hrokafyllri - hrokafyllstur
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: hroka-fullur | | | það að telja sig yfir aðra hafinn og sýna það í fasi og framkomu | | | dæmi: hrokafullt svar ráðherrans lýsir hug hans til almennings | | | dæmi: hann er hrokafullur og vill ekki hlusta á undirmenn sína |
|