Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrjóta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 hrökkva, falla
 dæmi: hnífurinn hraut úr hendi hans
 dæmi: neistar hrjóta af eldspýtunni
 2
 
 (um orð, tal) skreppa (út úr e-m)
 dæmi: orðin hrutu út úr henni
 dæmi: mörg gullkorn hafa hrotið af vörum hans
 það hrjóta <blótsyrði> <af munni hans>
 3
 
 gefa frá sér hrotur í svefni
 dæmi: hann liggur þarna og hrýtur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík