Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrífa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 heilla (e-n)
 dæmi: hún hreif alla með kurteisi sinni og gáfum
 dæmi: listaverkin á sýningunni hrifu hann ekki
 2
 
 verka (á e-ð/e-n), duga
 dæmi: ráðið sem þú gafst mér hreif ágætlega
 <orðin> hrífa á <hana>
 
 dæmi: ekkert sem ég sagði virtist hrífa á yfirmanninn
 3
 
 taka (e-ð/e-n)
 dæmi: flóðbylgjan hrífur með sér allt lauslegt
 hrífast
 hrífandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík