Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hríð no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (mikil) snjókoma með hvassviðri
 2
 
 tími, lota
 <koma aftur> eftir <skamma> hríð
 <málið lá niðri> um hríð
  
orðasambönd:
 gera harða hríð að <honum>
 
 veitast harkalega að honum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík