Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrista so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 hreyfa (e-ð) hratt fram og aftur
 dæmi: hún hristi rúmteppið á svölunum
 dæmi: þeir hristu af sér snjóinn
 hrista höfuðið
 2
 
 hrista upp í <kerfinu>
 
 gera miklar breytingar á kerfinu
 dæmi: er ekki kominn tími til að hrista dálítið upp í opinberri stjórnsýslu?
 hristast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík