Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hripa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 skrifa (e-ð) hratt
 dæmi: ég ætla að hripa stutt bréf til bróður míns
 dæmi: hann hripar eitthvað hjá sér til minnis
 hripa niður <dagsetninguna>
 
 dæmi: hún hripaði niður skilaboð til yfirmanns síns
 2
 
 leka
 dæmi: vatn hripar stöðugt inn í hellana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík