Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hringur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sérstakt reglulegt, hornlaust form eða ferill
 dæmi: hann hljóp tvo hringi í kringum tjörnina
 2
 
 hringlaga hlutur
 [mynd]
 3
 
 skartgripur á fingur
 [mynd]
 4
 
 samsteypa fyrirtækja (til að draga úr samkeppni)
 dæmi: stjórnvöld hafa áhyggjur af myndun hringa í viðskiptalífinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík