Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hringtorg no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hring-torg
 torg með akbraut í kring á mótum tveggja eða fleiri gatna þar sem umferð lýtur sérstökum reglum um forgang og biðskyldu
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík