Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hringla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 það hringlar í <lyklum>
 
 það glamrar í þeim
 dæmi: það hringlaði í bjöllum hreindýranna
 dæmi: hann lét hringla í mynt í vasanum
 2
 
 gera sífelldar breytingar í framkvæmd e-s, sýna óákveðni
 dæmi: þeir eru stöðugt að hringla með húsreglurnar hér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík