Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hringja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 láta bjöllu, klukku eða dyrabjöllu hljóma eða klingja
 dæmi: ég hringdi dyrabjöllunni tvisvar
 2
 
 nota símtæki til að komast í talsímasamband
 dæmi: hún hringdi í bróður sinn
 dæmi: hann hringdi á sjúkrahúsið
 dæmi: ég hringi aftur eftir nokkrar mínútur
 3
 
 gefa frá sér hringingu (um síma eða vekjaraklukku)
 dæmi: síminn hringdi hátt
 dæmi: kirkjuklukkurnar hringdu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík