Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hringiða no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hring-iða
 1
 
 hringlaga straumur sem stefnir frá vatnsyfirborði og niður
 2
 
 miðja atburða
 dæmi: hún hrærðist í hringiðu menningar og lista
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík