Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrina no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lota af vindi, óveðri, eldgosi eða jarðskjálfta
 dæmi: hrinunni lauk með tveimur litlum skjálftum
 dæmi: ég sat af mér verstu hrinurnar í bílnum
 2
 
 mörg tilfelli í röð af -eu
 dæmi: hrina innbrota hefur gengið yfir borgina í vor
 dæmi: hrina sprengjuárása
 3
 
 lota í boltaleik
 dæmi: Skotar unnu fyrstu hrinuna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík