Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrikalegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hrika-legur
 1
 
 mikill og yfirþyrmandi, stórbrotinn
 dæmi: í gljúfrinu fellur einn hrikalegasti foss landsins
 dæmi: krókódílar eru með hrikalegar tennur
 2
 
 til áherslu: mjög mikill
 dæmi: bíllinn hans er hrikaleg drusla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík