Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hressast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 verða hressasri
 dæmi: sjúklingurinn hresstist af meðalinu
 dæmi: mér leið ekki vel en ég hresstist nokkuð við að fá tebolla
 vera farinn að hressast
 
 vera á batavegi (eftir veikindi)
 hressa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík