Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hreppa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 fá e-n happafeng
 dæmi: Rússar hrepptu silfurverðlaunin á mótinu
 dæmi: hann hreppti stóran vinning í happdrætti
 2
 
 fá vont veður
 dæmi: þau hrepptu óveður á leiðinni heim
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík