Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrekjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fara nauðugur eða óviljugur burt
 dæmi: þau hröktust úr landi undan skattyfirvöldum
 2
 
 lenda í hrakningum
 dæmi: skipið hraktist undan veðrinu í fjóra daga
 3
 
 (um hey) blotna og verða slæmt
 hrekja
 hrakinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík