Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrekja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 neyða eða reka (e-n) burt, láta (e-n) fara óviljugan burt
 dæmi: hann reyndi að hrekja hundinn burt frá sér
 dæmi: nágrannarnir hröktu hana úr blokkinni
 dæmi: andstæðingar hennar vilja hrekja hana úr embættinu
 2
 
 sýna fram á annað, afsanna (e-ð)
 dæmi: dómurinn hrakti staðhæfingar hans
 dæmi: hugmyndin var hrakin með vísindalegum rökum
 hrekjast
 hrakinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík