Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hreint ao
 
framburður
 notað til áherslu, í herðandi merkingu
 ansi hreint <skemmtilegt>
 
 til áherslu: sérstaklega skemmtilegt
 ganga hreint til verks
 
 hefjast handa og láta ekkert trufla sig
 hreint ekki
 
 alls ekki
 dæmi: ég er hreint ekki ánægð með frammistöðu liðsins
 hreint út sagt
 
 hispurslaust, hreinskilnislega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík