Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hreinsunareldur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hreinsunar-eldur
 staður þar sem sálir dauðra biðu og fengju jafnframt tækifæri til þess að afplána fyrir drýgðar syndir (skv. kaþólsku kirkjunni)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík