Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hreinsun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að hreinsa e-ð eða gera hreint, hreingerning
 dæmi: hreinsun á dúnsængum
 dæmi: hreinsun fjörunnar tók marga daga
 fara með <buxurnar> í hreinsun
 2
 
 það að ryðja efni eða hlutum burt
 dæmi: hreinsun vegarins eftir grjóthrunið
 3
 
 einkum í fleirtölu
 brottrekstur fólks frá ákveðnum svæðum; útrýming eða dráp á fólki
 dæmi: pólitískar hreinsanir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík