Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hreinsa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-ð) hreint, fjarlægja óhreinindi
 dæmi: ég hreinsaði kaffiblettina úr dúknum
 dæmi: hann hreinsaði krotið af veggnum
 hreinsa (andrúms)loftið
 hreinsa mannorð sitt
 hreinsa <borgina> af <glæpum>
 láta hreinsa <rúmteppið>
 
 fara með það í hreinsun, í efnalaug
 hreinsa til <á háaloftinu>
 
 dæmi: þeir segja að nú verði að hreinsa til í stjórnkerfinu
 hreinsa upp <rusl>
 
 dæmi: þeir hreinsa upp rusl úr fjörunni á hverju ári
 hreinsast
 hreinsandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík