Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hreinræktaður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hrein-ræktaður
 1
 
 (dýr)
 hreinn að kyni, ekki blandaður
 dæmi: hreinræktaðir hundar
 2
 
 hreinn og klár, alger
 dæmi: hann er hreinræktað illmenni
 hreinrækta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík