Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hreinn lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 án óhreininda eða óhreinleika
 dæmi: þessi bolli er hreinn, ég var að þvo hann
 dæmi: ég fór í hrein föt í morgun
 gera hreint
 
 þrífa húsnæði, hreingera
 2
 
 tær og ósnortinn, ósvikinn, óblandaður
 dæmi: hreinn eplasafi
 dæmi: samviska mín er hrein
 hrein mey
 hreinn sveinn
 3
 
 óskertur
 hreinar tekjur
 hreinn meirihluti
 4
 
 til áherslu
 mikill, einstakur
 dæmi: þetta kvæði er hrein snilld
 dæmi: súpan er hreinasta lostæti
  
orðasambönd:
 vera hreinn og beinn
 
 vera einlægur, falslaus og hreinskilinn
 það er ekki á hreinu <hvað flugfarið kostar>
 
 það er ekki ljóst hvað það kostar
 <þetta er> hrein og bein <lygi>
 
 þetta er alger lygi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík