Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hreinleiki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hrein-leiki
 1
 
 það að vera hreinn, óblandaður, laus við óhreinindi
 dæmi: þeir auglýsa hreinleika baðstrandarinnar
 dæmi: hreinleiki íslensks landbúnaðar
 2
 
 það að vera hreinlyndur, saklaus
 dæmi: hún hefur varðveitt hreinleika hjarta síns
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík