Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hreinlega ao
 
framburður
 orðhlutar: hrein-lega
 1
 
 sem ber vott um hreinlæti
 dæmi: hún er alltaf hreinlega til fara
 ganga hreinlega til verks
 2
 
 í sannleika sagt, beinlínis
 dæmi: ég hreinlega nenni ekki að ræða þetta
 dæmi: hann hreinlega skilur þetta ekki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík