Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrár lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (ósoðinn)
 ósoðinn, óeldaður
 dæmi: hrátt grænmeti
 2
 
 (ófullgerður)
 ekki mikið unninn, ófrágenginn
 dæmi: hrátt handrit
  
orðasambönd:
 gleypa <þetta> hrátt
 
 taka því gagnrýnislaust
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík