Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hraun no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 bráðið grjót sem rennur úr eldgosi
 2
 
 grýtt, eldbrunnið landsvæði (með eða án sýnilegrar eldvirkni)
 [mynd]
 3
 
 urð sem hefur hrunið úr hömrum í fjallshlíð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík