Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hraukur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ólöguleg, ósamstæð hrúga af e-u
 dæmi: fötin lágu þar í hrauk
 2
 
 stafli eða hlaði af tilteknu efni, t.d. eldsneyti eins og mó eða taði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík