Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrapa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 falla úr mikilli hæð
 dæmi: flugvélin hrapaði í fjöllunum
 dæmi: hann hrapaði til bana
 2
 
 falla hratt (um verð)
 dæmi: farsímar hröpuðu í verði
 3
 
 hrapa að <ályktunum>
 
 vera fljótfær í ályktunum
 dæmi: mikilvægt er að ekki verði hrapað að virkjanaframkvæmdum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík