Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrannast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 hrannast upp
 
 1
 
 (um ský) safnast upp
 dæmi: óveðursský tóku að hrannast upp
 2
 
 safnast í miklu magni, hrúgast eða safnast upp
 dæmi: spurningarnar hrönnuðust upp í huga hans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík