Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrafn no kk
 
framburður
 beyging
 stór, svartur fugl með mikið vænghaf og langan gogg
 (Corvus corax)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
  
orðasambönd:
 sjaldséðir hvítir hrafnar!
 
 sagt þegar gestur birtist sem kemur sjaldan í heimsókn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík