Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hraður lo info
 
framburður
 beyging
 sem fer hratt
 dæmi: flugvélin virðist fara hraðar en hljóðið
 dæmi: hraður dans
 <hann fjarlægðist okkur> hröðum skrefum
  
orðasambönd:
 hafa hraðar hendur
 
 flýta sér
 hafa hraðan á
 
 flýta sér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík