Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hraðferð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hrað-ferð
 1
 
 hröð ferð með fáum viðkomustöðum
 vera á hraðferð
 
 vera að flýta sér
 dæmi: ég get bara stoppað í fimm mínútur því ég er á hraðferð
 2
 
 yfirferð námsefnis í skóla með meiri hraða en venjulega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík