Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hót no hk
 
framburður
 beyging
 ekki hót
 
 
framburður orðasambands
 ekki neitt, ekki baun
 dæmi: ég vorkenndi honum ekki hót
 ekki hætis hót
 
 
framburður orðasambands
 ekki neitt, ekki baun
 dæmi: ég skil ekki hætis hót í þessari bók
 vera ekki hótinu betri en <hinir>
 
 
framburður orðasambands
 ekki vitund betri en þeir
 dæmi: nýi yfirmaðurinn er ekki hótinu betri en sá gamli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík