Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hóruungi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hóru-ungi
 1
 
 síðasta lína í efnisgrein, sem lendir efst á síðu og fyllir ekki breidd prentflatarins
 2
 
 niðrandi
 barn sem einhver eignast framhjá maka sínum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík