Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hópur no kk
 
framburður
 beyging
 nokkur fjöldi manna eða dýra
 dæmi: hópur af krökkum
 dæmi: leiðsögumaðurinn gekk með hópinn að fossinum
 dæmi: stór hópur hesta og knapa vakti athygli ljósmyndarans
 slást í hópinn
 
 bætast við hópinn
 <þeir> halda hópinn
 <ökumenn eru> upp til hópa <tillitssamir í umferðinni>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík