Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hópflug no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hóp-flug
 1
 
 flugferð margra flugvéla í senn
 dæmi: tíu flugmenn tóku þátt í hópflugi frá Reykjavík
 2
 
 árstíðabundið flug farfugla yfir höf og lönd
 dæmi: farfuglar fljúga hópflug eftir settum reglum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík