Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hólmur no kk
 
framburður
 beyging
 lítil eyja í stöðuvatni eða í sjó skammt undan landi, hólmi
  
orðasambönd:
 fara með sigur af hólmi
 
 sigra
 hopa/renna af hólmi
 
 hörfa til baka
 leysa <hana> af hólmi
 
 leysa hana af, taka við af henni
 skora <hann> á hólm
 
 skora á hann til einvígis
 <þetta breytist> þegar á hólminn er komið
 
 ... þegar til alvörunnar kemur
 einnig hólmi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík