Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hógvær lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hóg-vær
 1
 
 sem gerir sem minnst úr sjálfum sér og sínum hlut, lítillátur
 dæmi: hann er hógvær í framkomu þó hann sé forseti
 2
 
 sem ætlast til lítils, hófstilltur
 dæmi: kröfur stéttarfélagsins eru ákaflega hógværar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík