Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hófsemi no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hóf-semi
 það að gæta hófs, hafa stjórn á löngunum, lifa án öfga, s.s. í sambandi við mat og drykk
 dæmi: hann sýnir hófsemi í neysluvenjum sínum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík