Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hóf no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að eitthvað er hæfilegt, mátulegt
 hafa hóf á <eyðslunni>
 kunna sér hóf
 stilla <drykkjunni> í hóf
 <neyta áfengis> í hófi
 <eyðslan> keyrir úr hófi
 <drekka> meira en góðu hófi gegnir
 2
 
 samkoma fólks til að fagna einhverju eða minnast (með gleði)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík