Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hosa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stuttur, mjúkur sokkur
 2
 
 stutt gúmmíslanga, t.d. til að tengja saman tvö rör
  
orðasambönd:
 gera hosur sínar grænar fyrir <stúlkunni>
 
 reyna að ganga í augun á henni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík